Sérverkefni tengd bílum og tækjum

Við tökum að okkur allsherjar rafmagnsbreytingar, nýsmíði eða uppfærslur í allar gerðir af tækjum.

Fjöltak
Hvað gerum við?

Fjöltak sérhæfir sig í verkefnum fyrir viðbragðsaðila og fyrirtæki sem gera miklar kröfur í gæðum og útfærslum

Bjóðum upp á heildarlausnir í hverskonar tæki, allt frá allsherjar smíði á aukarafkerfum og ásetningu aukahluta í heildar endurskinsmerkingar.

ram

Viðbragðsaðilar

Benz Sprinter

Atvinnutæki

Húsgámar

Önnur verkefni

Hafðu samband

Stór sem smá verkefni þá finnum við lausnina fyrir þig.

Hafa samband
Scroll to Top