Um okkur

Við hjá Fjöltak tökum að okkur allsherjar rafmagnsbreytingar, nýsmíði eða uppfærslur í allar gerðir af tækjum.

276324945_115465564425794_7227557015931732899_n

Við getum boðið viðskiptavinum okkar upp á heildarlausnir, frá því tækið er sótt nýtt þar til það er klárt í vinnu.

Fjöltak byggir á tveggja áratuga reynslu af bíla- og tækjaviðgerðum en árið 2020 tók fyrirtækið nýja stefnu þar sem markmiðið var að bæta þjónustu við viðbragðsaðila á Íslandi á hæsta gæðastigi og viðráðanlegu verði. Auk þess var markmiðið að bjóða alla vinnu við breytingar, tækja- og íhlutakaup á einum og sama staðnum þannig að viðskiptavinir okkar þurfi ekki að flytja tæki og tól fram og til baka milli verkstæða. Auk þess að hafa mikla reynslu á þessu sviðið eru flestir starfsmenn Fjöltaks starfandi viðbragðsaðilar og þekkja því vel hversu miklar kröfur eru gerða til tækja og tækjabúnaðar.

Af hverju að velja okkur?

Hafa samband

Sláðu á þráðinn, við erum við símann!

Scroll to Top