Leiðandi í aukarafkerfum og merkingum
Sérhæfum okkur í hönnun og smíði aukarafkerfa í tæki fyrir viðbragðsaðila, atvinnugeirann eða einkatækið.






Hvað gerum við?
Fjöltak sérhæfir sig í verkefnum fyrir viðbragðsaðila og fyrirtæki sem þurfa að hafa vel útbúin tæki sem virka í öllum aðstæðum
Bjóðum upp á heildarlausnir í hverskonar tæki, allt frá allsherjar smíði á aukarafkerfum og ásetningu aukahluta í heildar endurskinsmerkingar. Eigum til á lager mikið magn af ljósum, blikkljósum og búnaði til forgangsaksturs
Viðbragðsaðilar
- Hönnun og smíði aukarafkerfa
- Uppsetning forgangsbúnaðar
- Ásetning endurskinsmerkja
- Sérsmíði á aukahlutum
- Ásetning fjarskiptatækja
Atvinnutæki
- Hönnun og smíði aukarafkerfa
- Ásetning blikk- og vinnuljósa
- Ásetning aukahluta
Önnur verkefni
- Sérsmíði á húsgámum
- Breytingar og uppfærslur á kerrum
- Ýmis sérverkefni
