Leiðandi í aukarafkerfum og merkingum

Sérhæfum okkur í hönnun og smíði aukarafkerfa í tæki fyrir viðbragðsaðila, atvinnugeirann eða einkatækið.

Fjöltak
Hvað gerum við?

Fjöltak sérhæfir sig í verkefnum fyrir viðbragðsaðila og fyrirtæki sem þurfa að hafa vel útbúin tæki sem virka í öllum aðstæðum

Bjóðum upp á heildarlausnir í hverskonar tæki, allt frá allsherjar smíði á aukarafkerfum og ásetningu aukahluta í heildar endurskinsmerkingar. Eigum til á lager mikið magn af ljósum, blikkljósum og búnaði til forgangsaksturs

ram

Viðbragðsaðilar

Benz Sprinter

Atvinnutæki

Húsgámar

Önnur verkefni

Hafðu samband

Stór sem smá verkefni þá finnum við lausnina fyrir þig.

Hafa samband
Scroll to Top